Tónar útlaganna: þrír landflótta tónlistarmenn sem mótuðu íslenskt menningarlíf
Saved in:
Bibliographic Details
Main Author: Árni Heimir Ingólfsson 1973- (Author)
Format: Book
Language:Icelandic
Published: [Reykjavík] Hið íslenska bókmenntafélag 2024
Abstract:"Bókin fjallar um tónlistarmennina Róbert Abraham, Heinz Edelstein og Victor Urbancic sem mótuðu íslenskt menningarlíf eftir flótta frá heimalöndum sínum undan klóm nasismans. Hér tókst þeim að lyfta tónlistarmenningu þjóðarinnar á nýtt stig af elju og smitandi ákafa. Tímamótaverk um mikilvægan þátt í íslenskri menningarsögu. Fyrir hartnær öld hrönnuðust upp óveðursský í Þýskalandi. Ofsóknir gegn gyðingum mögnuðust uns þeim var ekki lengur vært í ríki nasista. Því reyndi fólk af gyðingaættum að komast úr landi og til Íslands komu þrír hámenntaðir tónlistarmenn: Róbert Abraham, Heinz Edelstein og Victor Urbancic. Hér beið þeirra það mikla verkefni að lyfta tónlistarmenningu þjóðarinnar á nýtt stig af elju og smitandi ákafa. Þeir stjórnuðu kórum og hljómsveitum, stunduðu kennslu, sömdu tónlist og iðkuðu fræðistörf. Með framlagi sínu stuðluðu þeir að stórstígum framförum í íslensku tónlistarlífi."
Item Description:Literaturverzeichnis: Seite 351-360, Index
Physical Description:360 Seiten Illustrationen 25 cm
ISBN:9789935502803